Nýir draumar

from Allt verður alltílæ by K.óla

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.
    Purchasable with gift card

      name your price

     

lyrics

Leyfi mér að dreyma
leyfi mér að líða'ekki vel
leyfi mér að gleyma
stundum læt mér líða vel

Ég veit að það tekur stundum tíma að átta sig á
hvað það er sem skiptir máli, láta annað ekki á sig fá

Kannski er betra að bíða, kannski er betra að gera ekki neitt
þegar sárin svíða og ég er orðin of þreytt.
Gæti verið heima, eða farið niður í bæ
ég verð stundum stressuð en allt verður alltílæ

Það eru nýir draumar og svo hlýir straumar inní mér.

Sjáumst seinna því ég veit þú kemur aftur til mín
gæti verið betra seinna, ég kem þá til þín
hvað sem gerist skaltu vita að ég vil hafa þig
Ég vil hafa þig hjá mér, já mér alltaf við hlið.

Það eru nýir draumar og svo hlýir straumar inní mér.
Ég verð stundum stressuð en allt verður alltílæ.

credits

from Allt verður alltílæ, released July 3, 2019

license

tags

about

post-dreifing Reykjavík, Iceland

Post-dreifing is an art collective, mostly made up of young artists, coming from different corners of the Reykjavík grassroot scene. The group´s main goal is to build visibility and self-sufficiency for artists through collaboration.

contact / help

Contact post-dreifing

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Allt verður alltílæ, you may also like: