We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.
supported by
/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $1 USD  or more

     

  • Record/Vinyl + Digital Album

    Skoffín hentar íslenskum aðstæðum (2020) 12" Coloured Vinyl BLUE/GREEN/YELLOW
    by Skoffín

    shipping worldwide
    free delivery/pick up in Reykjavík

    Includes unlimited streaming of Skoffín hentar íslenskum aðstæðum via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    ships out within 7 days
    Purchasable with gift card

      $25 USD or more 

     

lyrics

Hvað er nú að sjá þig? Fastur í viðjum vonleysis og daglegrar drykkjumennsku
Þóttist þú ekki vera framúrskarandi hér um árið, eða hefur eirðarleysið sem veitti þér hlýju
um sinn algjörlega riðið þér á slig?
Viltu með mér vaka í nótt og hlusta á rógburðinn sem stjörnurnar bera á milli sín? Þær hafa sagt mér misfagrar sögur um þig.
Og ljósastaurinn birtist mér sem tungl á Sæmundargötu við selinn.

Ég er með bjór í bónuspoka
Ég er með bjór í bónuspoka
Og hann ætti að duga mér út nóttina

Og þá þykir mér best að spyrja
Ætti ég að skjóta mig?

Já ætti ég að skjóta mig eða fá mér meiri vinnu sem borgar og kanna markaðinn?
Ég hef elskað, ég hef misst, ég hef meira að segja frjálshyggjuna kysst.
Já ég hef elskað og ég hef misst, og ég hef líka verið baby
Það eru skuggar á höfninni og lýsi í tunnunni
Á milli vita fel ég mig og signi
Reyti úr mér hárið við hugrænar rökvillur
Ég sem fæ ekki sofið frá sunnudagskvöldi til mánudagsmorguns
Ég hafði hugsað mér að fara í sleik við Jón Sigurðsson forseta og uppskera þannig milljónir

Ég er með hagsmuni þjóðarinnar á heilanum
Ég er með hagsmuni þjóðarinnar á heilanum
Og þeir byggjast allir á veiðunum

Og þá þykir mér best að spyrja
Ætti ég að skjóta mig?

Farðu út í sjoppu og öskraðu á manninn sem eltir þig á morgnana
Það eru hetjur á flötinni og skúrkar í fjörunni
Þeir skoða andlit hvers og eins sem gengur inn en veita ekki ástinni athygli
Uppteknir af mikilvægi sjálfsins
Samviskan vex eins og vondur kerfill – nagar á allt og alla gat
Nema altarið byggt úr bárujárni
Altarið er alltaf byggt úr bárujárni sem barst hingað með blessuðu stríði
En ég vil ekki vera vondur strákur
Ég vil ekki vera vondur strákur
Ég vil bara lifa lífinu lifandi og kátur

Og þá þykir mér best að spyrja
Ætti ég að skjóta mig?

credits

license

tags

about

post-dreifing Reykjavík, Iceland

Post-dreifing is an art collective, mostly made up of young artists, coming from different corners of the Reykjavík grassroot scene. The group´s main goal is to build visibility and self-sufficiency for artists through collaboration.

contact / help

Contact post-dreifing

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like post-dreifing, you may also like: