Ég smánaði mig

by supersport!

supported by
/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.
    Purchasable with gift card

      name your price

     

about

“Ég smánaði mig” er fyrsta smáskífan af væntanlegri fyrstu plötu supersport!

lyrics

ég smánaði mig í bænum um helgina
í leit að viðurkenningu
skammaðist mín, grét smá í strætó
og sofnaði einn

ég elska ekki neinn
það elskar enginn mig
hvers virði er það að vera til?
og draga andann í andlausum heimi
og berjast við að vera til

credits

released February 26, 2020
Lagið sömdu Bjarni Daníel og Þóra Birgit, texti er eftir Bjarna Daníel. supersport! útsetti, með hjálp Bjarka Hall, sem annaðist útsetningu fyrir þverflautur.

supersport! eru:

Bjarni Daníel - kassagítar og söngur
Þóra Birgit Bernódusdóttir- bassi
Hugi Kjartansson - hljómborð og bakraddir
Dagur Reykdal Halldórsson - trommur

Auk þeirra spila á upptökunni:

Örn Gauti - sólógítar
Eyrún Úa - þverflauta

Lagið var tekið upp í Reykjavík í nóvmeber 2019. Hjalti Torfason og supersport! sáu um upptökustjórn, og Már Jóhannsson annaðist hljóðblöndun.

Silja Rún hannaði umslagið í samstarfi við supersport!

Laginu er dreift stafrænt af post-dreifingu.

license

tags

about

post-dreifing Reykjavík, Iceland

Post-dreifing is an art collective, mostly made up of young artists, coming from different corners of the Reykjavík grassroot scene. The group´s main goal is to build visibility and self-sufficiency for artists through collaboration.

contact / help

Contact post-dreifing

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this track or account

If you like Ég smánaði mig, you may also like: