more from
post-dreifing
We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Allt ver​ð​ur allt​í​læ

by k.óla

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.
    Purchasable with gift card

      name your price

     

1.
Ég byggi hærra, upp í ský því ég vil sjá allan heiminn. Ekkert betra en heimsmynd ný og þau sögðu ég væri of dreymin? en ég vil láta allt það kjurrt man ekki lengur hverju var svarað eða að hverju var spurt en nú kemur það þér ekki við hvernig ég byggi minn kastala- lalalalalalala Ég nota glerið og byggi upp já ég stefni út í geiminn (hærra upp) og það má enginn koma inn því ég er alltof feimin. Ég ligg í leynum en ég sé allt kastalaveggir úr gleri sem speglast og brotna og ég sé margfalt en nú kemur það ekki öðrum við hvernig ég byggi minn kastala- lalalalalalala
2.
Ég vil finna fyrir þér inní mér en tunglið hefur truflað okkur það er ekkert nýtt. Tunglið hefur fundið sína vídd og það hefur sé þetta gerast hundað sinnum áður svo ég skil það vel að hlæja Ég vil finna fyrir þér inní mér ég vil finna fyrir okkur að sameinast Ég vil finna fyrir ástinni en hún er enn ekki til staðar Ég vil finna fyrir ljóðum í blóðinu og skilja betur lögin í útvarpinu um ástina... Ég vil finna fyrir tunglinu sem þráir svo heitt sólina en fær aldrei að snerta hana Ég vil finna fyrir þér í sólinni ég vil finna fyrir einhverju sem sameinar okkur saman hérna undir sólinni í tíma og rúmi við sameinumst.
3.
Keyrum úr borginni klesst'ekki á keyrum úr borginni finnum upp þrá og nóttin hún nærir hvert munum við ná? með þessari þrá. Keyrum eitthvað út í sveit (langt í burtu) Keyrum þar sem enginn veit (langt í burtu) keyrum burt og sjáum til hvað gerist þá. Keyri úr borginni kless'ekki á keyrum úr borginni finnum upp þrá Ég fann aldrei lykil að hjartanu hans þess fallega manns Keyrum eitthvað út í sveit (langt í burtu) Keyrum þar sem enginn veit (langt í burtu) keyrum burt úr borginni (langt í burtu) burt frá gömlu sorginni (langt í burtu) keyrum burt og sjáum til hvað gerist þá. Ástin mín, þetta er pabbi þinn að hringja... uhm hvernig hefuru það? Viltu ekki fara að koma heim? Ég og mamma þín höfum áhyggjur af þér. Við erum búin að elda hérna æðislegan mat, það er pizza. Heyrðu allavega í mér.
4.
Ein 03:01
Ein, full og veit ekki hvað ég vil eða hvar ég mun enda í nótt kannski við hliðiná þér í eitt skipti enn enda ég aftur með þér og svo fer hann, býður mér ekki með, enn þá fær hann að sjá á eftir mér Ein, full og veit ekki hvað ég vil eða hvar ég mun enda í nótt kannski við hliðiná þér í eitt skipti enn enda ég aftur með þér
5.
Undir trjánum á leiðinni stoppa ég stutt þó að laufblöðin glitri eins og gimsteinar því ég fékk nýja skó undir draumi sem dó og ég undirbý ferð uppá næsta fjall eins og þú en ég ætlaði að telja í þér tennurnar æj ég gleymdi að telja í þér tennurnar Það er eitthvað við þig sem að hrærir í mér kannski er það bara þaulæfða brosið þitt en þú hringdir í nótt og ég skellti á fljótt því ég höndla ekki þaulæfða brosið þitt hvað vilt þú?
6.
Leyfi mér að dreyma leyfi mér að líða'ekki vel leyfi mér að gleyma stundum læt mér líða vel Ég veit að það tekur stundum tíma að átta sig á hvað það er sem skiptir máli, láta annað ekki á sig fá Kannski er betra að bíða, kannski er betra að gera ekki neitt þegar sárin svíða og ég er orðin of þreytt. Gæti verið heima, eða farið niður í bæ ég verð stundum stressuð en allt verður alltílæ Það eru nýir draumar og svo hlýir straumar inní mér. Sjáumst seinna því ég veit þú kemur aftur til mín gæti verið betra seinna, ég kem þá til þín hvað sem gerist skaltu vita að ég vil hafa þig Ég vil hafa þig hjá mér, já mér alltaf við hlið. Það eru nýir draumar og svo hlýir straumar inní mér. Ég verð stundum stressuð en allt verður alltílæ.
7.
Þú þarft ekki að hika við að hringja í mig þú veist ég hef alltaf pláss fyrir þig Það er gott að gráta og skola út óreiðuna og þegar það er búið, bros'í sólina.

credits

released July 3, 2019

Gítar, trommuheili:Andrés Þór Þorvarðarson
Bakrödd, synthar: Annalísa Hermannsdóttir
Bakrödd í 'keyrum úr borginni: Sævar Andri Sigurðarsson
Gítar í 'keyrum úr borginni': Jóhannes Bjarki (Skoffín)
Strengir í 'bros'í sólina': Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir,
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, Sverrir Arnórsson, Þórhildur Magnúsdóttir
Mix: Gestur Sveinsson
Master: Haffi Tempó

license

tags

about

k.óla Copenhagen, Denmark

contact / help

Contact k.óla

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this album or account

If you like k.óla, you may also like: